Dalvíkurbyggð

Skemmtileg staðreynd: Sveitarfélagið er að ljúka við LED-væðingu á allri götulýsingu. Búið er að skipta yfir í LED-lýsingu í Ráðhúsi og Íþróttamiðstöðinni og á árinu 2026 verður því verkefni lokið í grunnskólanum og leikskólanum.

Dalvíkurbyggð er hluti af samráðshópi fyrir mótun Loftslagsstefnu Norðurlands eystra og er áætlað að þeirri vinnu ljúki fyrir lok árs 2025.

Yfirmarkmið: Á ekki við

Gildandi loftslagsstefna: Á ekki við

Gildandi aðgerðaáætlun: Á ekki við

Reynsla og ráðleggingar: Á ekki við

Tengiliður: Óðinn Steinsson, verkefnastjóri þvert á svið (odinn@dalvikurbyggd.is)

 

Síðast uppfært: 17.09.2025